rijudagurinn 18. oktber2005

Gur afli hj Npnum

Núpur kom í land í morgun með tæplega 60 tonna afla eftir rúmlega 3 daga á veiðum, en skipið hefur landar síðustu 2 túrum á Húsavík og hefur aflanum verið keyrt vestur.   Aflinn fékkst ofarlega á Rifsbanka og eru 2/3 aflans þorskur, en allur aflinn utan keilu og hlýra fer til vinnslu hjá Odda.  Núpur fer aftur á sjó í kvöld og ætlar að reyna fyrir sér á Vestfjarðamiðum næstu 2 daga. Hann landar síðar aftur á föstudagsmorgun og fer áhöfnin þá í helgarfrí.

Vefumsjn