fimmtudagurinn 17. janúar 2013
Nýir starfsmenn á skrifstofu
Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá Odda nú um áramótin. Guðrún Eggertsdóttir viðskiptafræðingur sem fjármálastjóri og María Ragnarsdóttir sem launafulltrúi.
Oddi hf. býður þær velkomna til starfa.