mánudagurinn 16. janúar 2017
Nýr framkvæmdastjóri Odda hf.
Skjöldur Pálmason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Odda hf., en Sigurður Viggósson hefur látið af störfum að eigin ósk og var kjörinn formaður stjórnar félagsins á aðalfundi 3. janúar 2017.
Sigurður mun starfa áfram að hluta fyrir félagið sem starfandi stjórnarformaður.
Einar Kristinn Jónsson sem verið hefur formaður stjórnar í tæplega 23 ár hætti í stjórn og er honum þökkum farsæl störf fyrir félagið.
Oddi hf.
Patreksfirði 16. janúar 2017.