miðvikudagurinn 10. apríl 2013

Róðrarlið Odda árið 2008

Gamlir góðir tímar rifjaðir upp. Hið flotta kvennalið Odda á sjómannadaginn 2008. Í liðinu voru frá vinstri: Joana, Anna, Lóa, Joana, Wioletta og Anna Beata. Eiríkur Þórðar var svo stýrimaður.

Vefumsjón