mivikudagurinn 10. aprl2013

Rrarli Odda ri 2008

Gamlir góðir tímar rifjaðir upp. Hið flotta kvennalið Odda á sjómannadaginn 2008. Í liðinu voru frá vinstri: Joana, Anna, Lóa, Joana, Wioletta og Anna Beata. Eiríkur Þórðar var svo stýrimaður.

fimmtudagurinn 17. janar2013

Nir starfsmenn skrifstofu

Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá Odda nú um áramótin.  Guðrún Eggertsdóttir viðskiptafræðingur sem fjármálastjóri og María Ragnarsdóttir sem launafulltrúi.  

Oddi hf. býður þær velkomna til starfa.

fimmtudagurinn 17. janar2013

Sverrir httir

Sverrir Haraldsson útgerðarstjóri hjá Odda til sjö ára hætti störfum í janúar 2013 og hóf störf  hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum sem Sviðstjóri bolfisksviðs frá sama tíma.

 

Stjórn og samstarfsmenn í Odda þakka Sverrir frábær störf í þágu félagsins og óskar honum velfarnaðar í nýju starfi.

sunnudagurinn 30. desember2012

Gleilegt ntt r

Starfsmönnum Odda hf  til lands og sjávar er færðar bestu jóla- og nýársóskir og þakkir fyrir samstarfið á líðandi ári.

Eldri frslur
Vefumsjn