Útgerð

Rekstrarmarkmið útgerðar Odda hf. er að stunda ábyrgar veiðar úr fiskistofnum á Íslandsmiðum og stuðla að sem bestri sátt við lífríki sjávar og umhverfið almennt. Stjórnendur leggja áherslu á að útgerðarstarfsemi leitist við að hámarka nýtingu aflaheimilda félagsins.

 

Oddi hf. rekur tvö skip sem sér fiskvinnslu í landi fyrir hráefni og miðast rekstur útgerðarsviðs að því að öllu hráefni sé landað til eigin vinnslu.

 

Jafnhliða leggur Vestri  BA-63 upp stóran hluta af afla sínum til vinnslu hjá Odda hf.

 

Á síðustu árum hafa skipin gengið í gegnum miklar endurbætur sem miða að því að aðbúnaður áhafnar og útgerð skipanna sé sem hagkvæmust og til fyrirmyndar. 

 

Útgerðarstjórn er  í höndum Skjaldar Pálmasonar og Sigurðar Viggóssonar í nánu samstarfi við skipstjóra á skipum félagsins.

Sími Skjaldar: 450-2108 - gsm: 862-1462 - netfang: skjoldur hjá Oddihf.is  Sími Sigurðar 450-2101 - gms 892-3968 netfang sigvig hjá Oddihf.is

Núpur BA-69 ljósmyndari Jónas Þrastarson
Tegund Línuskip með beitnigarvél Brúttórúml. 237,6
Kallmerki TF-PR Brúttótonn 358,0
Heimahöfn Patreksfjörður Mesta lengd 38,69
Sími í brú 897 1591 Breidd 7,6
Áhafnasími 895 7015 Nettótonn 107,0
Iridium 881631429173 Rúmtala 920,0
Mmsi 251257110 Skráð lengd 35,51
Std-C 425125710 Dýpt 5,70
Emsat 88213410001 Skipstjóri Jón Bessi Árnason
    Stýrimaður Bjarni Jónsson
    Yfirvélstjóri Einar Jón Sveinsson
Patrekur BA-64
Tegund Línuskip með beitnigarvél Brúttórúml. 108,36
Kallmerki TF-LG Brúttótonn 194,92
Heimahöfn Patreksfjörður Mesta lengd 29,29
Sími í brú 893 2142 Breidd 6,6
Áhafnasími Nettótonn 58,48
Iridium Rúmtala
Mmsi Skráð lengd 24,38
Std-C Dýpt 5,55
Emsat Skipstjóri Þorsteinn Ólafsson
    Stýrimaður Davíð Bredesen
    Yfirvélstjóri Magnús Áskelsson
Vestri BA-63
Tegund Dragnótabátur Brúttórúml. 210,0
Kallmerki TF-VR Brúttótonn 291,0
Heimahöfn Patreksfjörður Mesta lengd 28,95
Sími í brú 855 5133 Breidd 8,10
Áhafnasími Nettótonn 87,0
Iridium Rúmtala 809,0
Mmsi 251250110 Skráð lengd 26,92
Std-C Dýpt 6,27
Emsat 88213410001 Skipstjóri Jón Árnason
    Stýrimaður Guðmundur Sæmundsson
    Yfirvélstjóri Gunnar P. Héðinsson
Vefumsjón